Hvernig er ástand vefsíðunnar?

Notaðu tækin hér að neðan til þess að skoða hvort þín síða sé leitarvélavæn.

Leitarvélagreining

Þegar við gerum skyndikönnun á ástandi vefsíðna, með tilliti til leitarvélabestunar, notum við þetta ókeypis tæki frá SeoSite Checkup. Tækið skannar vefsíðuna og skilar niðurstöðum um ástand hennar.

Leitarvélagreining er mikilvægur þáttur í hámörkun vefsíðunnar hjá leitarvélunum. Markvís býður nákvæma leitarvélagreiningu þar sem farið er djúpt ofan í saumana á öllum þáttum vefsíðunnar.